Verkefni

Náttúruminjasafn Íslands, leiguhúsnæði

  • Verkkaupi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Staða: Öflun húsnæðis
  • Verkefnisnúmer: 602 0100
  • Verkefnastjóri: Róbert Jónsson

Um verkefnið

Ríkissjóður Íslands áformar að leigja hluta af Perlunni fyrir Náttúruminjasafn. Framkvæmdasýslan mun vinna þarfalýsingu, húslýsingu, húsaleigusamning og hafa eftirlit með breytingum á húsnæðinu.

Nánari upplýsingar um verkefnið fást hjá verkefnastjóra.