Verkefni

Stillholt 16-18, Akranesi - Þarfagreining

  • Verkkaupi: Stofnanir
  • Staða: Verkefni lokið
  • Verkefnisnúmer: 633 0172
  • Verkefnastjóri: Örn Baldursson

Um verkefnið

Í húsnæði ríkisins að Stillholti 16-18 Akranesi eru fjórar stofnanir á tveimur hæðum, það er RSK, sýslumaður, Vinnumálastofnun og Vinnueftirlitið. Ríkiseignir óska eftir aðstoð við að meta hvort stofnanirnar komist ekki auðveldlega fyrir á annarri hæðinni. Við slíkt mat verði lögð til grundvallar hugmyndafræði um verkefnamiðuð vinnurými og samnýting stofnana á stoðrýmum. Gerð þarfagreiningar og húsrýmisáætlunar.

Verkkaupi er Ríkiseignir.