Verkefni

Húsnæðismál heilsugæslunnar á Akureyri

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0167
  • Verkefnastjóri: Róbert Jónsson og Guðrún Fanney Sigurðardóttir
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok eru 2021

Um verkefnið

Verkefnið felst í gerð þarfagreiningar og húsrýmisáætlunar fyrir heilsugæsluna á Akureyri sem og að auglýsa eftir húsnæði.