Verkefni

Þarfir á íbúðarhúsnæði fyrir starfsemi heilbrigðisstofnana

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0168
  • Verkefnastjóri: Örn Baldursson

Um verkefnið

Verkefnið felst í ástandsskoðun og þarfagreiningu á íbúðarhúsnæði fyrir starfsemi heilbrigðisstofnana um allt Ísland (nema Vesturland, lokið) með heildstæðum hætti.