Verkefni

Stærðarviðmið heilsugæslustöðva

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0175
  • Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir

Um verkefnið

Verkefnið felst í að útbúa samræmd stærðarviðmið fyrir heilsugæslustöðvar að beiðni heilbrigðisráðuneytis.