Verkefni

Uppbygging gistiaðstöðu á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

  • Verkkaupi: Stofnanir
  • Staða: Í áætlunargerð
  • Verkefnisnúmer: 606 1038
  • Verkefnastjóri: Sigurður Norðdahl
  • Tímaáætlun: Áætlað er að verkinu ljúki árið 2023

Um verkefnið

Utanríkisráðuneytið og Landhelgisgæsla Íslands eru að undirbúa verkefnið til að bæta við gistirýmum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Stefnt er að því að fjölga gistirýmum um allt að 300 á tímabilinu 2018 til 2023.

Verkkaupi er Landhelgisgæsla Íslands.