Verkefni

HSN - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Stigahús, nýbygging

  • Verkkaupi: Velferðarráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 2260
  • Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir

Um verkefnið

Velferðarráðuneytið óskaði eftir því að Framkvæmdasýsla ríkisins ynni frumathugun vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar stigahúss við sjúkrahúsið á Húsavík. Verkefnið verði unnið í samstarfi við Ríkiseignir sem munu sjá um framkvæmdir innanhúss meðal annars vegna tenginga við stigahúsið og fleiri verkþátta. 

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.