Verkefni

Hjúkrunarheimili á Húsavík - 23 rýma bygging

  • Verkkaupi: Velferðarráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 608 7042
  • Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok seinni hluta ársins 2020

Um verkefnið

Verkefnið felst í gerð frumathugunar fyrir 23 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík.

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.