Verkefni

Hjúkrunarheimili á Húsavík bygging

  • Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið
  • Staða: Í áætlunargerð
  • Verkefnisnúmer: 608 7042
  • Verkefnastjóri: Anna Sofia Kristjánsdóttir
  • Stærð mannvirkis: 4100 m2
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok ágúst 2023

Um verkefnið

Í upphafi verkefnisins stóð til að byggja 23 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík. Í ljós kom að hagkvæmara væri að bæta við rýmum og stendur nú til að heimilið rúmi 60 heimilismenn.

Fréttir um verkefnið