Verkefni

Hringbrautarverkefnið - Bílastæða-, tækni- og skrifstofuhús

  • Verkkaupi: Stofnanir
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 2005
  • Verkefnastjóri: Ármann Óskar Sigurðsson

Um verkefnið

FSR á fulltrúa í samráðshóp NLSH um byggingu mannvirkisins. Á árinu 2017 vann samstarfshópurinn að yfirferð á forhönnun og undirbúningi að útboði á hönnun mannvirkisins. Nánari upplýsingar er að finna á vef nýs Landspítala og hjá verkefnastjóra FSR.