Verkefni
Listaháskóli Íslands (LHÍ) - þarfagreining
- Verkkaupi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
- Verkefnisnúmer: 633 0118
Um verkefnið
Verkefnið felst í að kanna möguleika þess að koma allri starfsemi Listaháskóla Íslands fyrir að Laugarnesvegi 91. Í því skyni verði meðal annars gerð athugun á því hvernig núverandi húsnæði og viðbygging að Laugarnesvegi 91 nýtist undir starfsemi skólans. Núverandi byggingarmagn á lóðinni er um 10.000 fermetrar. Farið verður yfir þarfagreiningu frá 2008 og hún endurskoðuð með tilliti til stærðar og staðsetningar.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.