Verkefni

Lögreglustjórinn á Austurlandi - húsnæðismál lögregluvarðstofunnar á Seyðisfirði

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Verkefnisnúmer: 633 0119
  • Verkefnastjóri: Pétur Bolli Jóhannesson

Um verkefnið

Í verkefninu felst að vinna og hafa umsjón með frumathugun, þarfagreiningu og húsrýmisáætlun vegna undirbúnings breytinga á húsnæðismálum Lögreglustjórans á Austurlandi – lögregluvarðstofunnar á Seyðisfirði. Skoða á möguleika á að koma embættinu fyrir í framtíðarhúsnæði þar sem núverandi húsnæði er of lítið. Til greina kemur að sameina húsnæðisaðstöðu Tollstjóra og lögregluvarðstofunnar á Seyðisfirði í eitt. 

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.