Verkefni

Geislavarnir ríkisins - nýtt húsnæði fyrir stofnunina

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Öflun húsnæðis
  • Verkefnisnúmer: 633 0126
  • Verkefnastjóri: Róbert Jónsson
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok eru 2018

Um verkefnið

Verkefnið felst í að finna nýtt húsnæði fyrir stofnunina. Vinna skal þarfagreiningu og frumathugun í samstarfi við stofnunina. Stefnt er að því að flytja starfsemi Geislavarna ríkisins úr núverandi húsnæði við Rauðarárstíg í nýtt húsnæði. Á árinu 2017 var hafin vinna við gerð þarfagreiningar og húsrýmisáætlunar með starfsmönnum stofnunarinnar. Unnið verður áfram við verkefnið 2018, meðal annars við kostnaðargreiningar. Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.