Verkefni

Alþingi Þórshamar - aðgengismál og endurgerð - 2. áfangi

  • Verkkaupi: Alþingi
  • Staða: Í áætlunargerð
  • Verkefnisnúmer: 500 1016
  • Verkefnastjóri: Pétur Bolli Jóhannesson

Um verkefnið

Um er að ræða áætlunargerð og verkframkvæmd vegna 2. áfanga hjá umboðsmanni Alþingis, Þórshamri. Ráðgert er að fara í framkvæmdir árið 2018 en þær snúa aðallega að aðgengismálum þar sem meðal annars verður komið fyrir lyftu í húsnæðinu vegna aðkomu fatlaðra.

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.