Verkefni

Alþingi Þórshamar - aðgengismál og endurgerð - 2. áfangi

  • Verkkaupi: Alþingi
  • Staða: Verkefni lokið
  • Verkefnisnúmer: 500 1016
  • Verkefnastjóri: Pétur Bolli Jóhannesson

 

Um verkefnið

Um er að ræða áætlunargerð og verkframkvæmd vegna 2. áfanga hjá umboðsmanni Alþingis, Þórshamri. Framkvæmdir  snúa aðallega að aðgengismálum þar sem meðal annars verður komið fyrir lyftu í húsnæðinu vegna aðkomu fatlaðra.

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.