Verkefni

Hegningarhúsið - frumathugun

  • Verkkaupi: Stofnanir
  • Staða: Verkefni lokið
  • Verkefnisnúmer: 633 0127
  • Verkefnastjóri: Vífill Björnsson
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok í október 2017
  • Hegningarhusid

Um verkefnið

Verkefnið felst í frumathugun á viðhaldsverkefni Hegningarhússins á Skólavörðustíg 9. Verkefnið hófst um miðjan júní 2017 og fólst í vinnu við gerð frumathugunar upp úr skýrslu Ríkiseigna, sem var gefin út 10. mars 2017, vegna viðhaldsframkvæmda á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg 9, Reykjavík. Gera á upp húsið í sem upprunalegastri mynd. Verkkaupi er Ríkiseignir. Vinnu við frumathugun lauk árið 2017.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.

Skilablað

Skilablað um Hegningarhúsið - Frumathugun var unnið samkvæmt lögum um skipan opinberra framkvæmda. Unnið var að verkefninu frá október 2017 til apríl 2018. Skilablaðið og öll útgefin skilamöt/skilagreinar/skilablöð má finna á vef FSR undir Útgefið efni.