Verkefni

Skúlagata 4 - húsnæði ráðuneyta - frumathugun

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0250
  • Verkefnastjóri: Gíslína Guðmundsdóttir
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok í desember 2017

Um verkefnið

Verkefnið felst í frumathugun um húsnæði ráðuneyta í Skúlagötu 4 þegar Hafrannsóknastofnun fer úr því húsi um áramótin 2019/2020. Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri FSR.