Verkefni

Þjóðleikhúsið - frumathugun búnaðar

  • Verkkaupi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 602 0605
  • Verkefnastjóri: Pétur Bolli Jóhannesson

Um verkefnið

Verkefnið felst í frumathugun fyrir Þjóðleikhúsið vegna sviðsbúnaðar (flug-, ljósa- og hljóðkerfi og vélbúnaður hringsviðs) og afleidda þætti sem honum tengjast.  Vinnsla þarfagreiningar og búnaðaráætlunar og vinna við frumathugunarskýrslu er lokið. Verkefnið fer að öllum líkindum fyrir samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir fyrri hluta árs 2018 og í framhaldi af því ætti að vera hægt að bjóða verkið út.

Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.