Verkefni

Geysir - Innviðir innan girðingar

  • Verkkaupi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  • Staða: Í verklegri framkvæmd
  • Verkefnisnúmer: 614 2136
  • Verkefnastjóri: Þorsteinn Geirharðsson

Undirbúningur og umsjón með verkefninu fyrir hönd verkkaupa á stigi áætlunargerðar, útboðs, verklegrar framkvæmdar og skilamats. Rýni útboðsgagna, gerð útboðs- og samningsskilmála. Áætlunargerð verkefnisins byggir á niðurstöðum hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysisissvæðisins sem sveitarfélagið Bláskógabyggð stóð að í samvinnu við Arkitektafélag Íslands.