Verkefni

HVE Akranesi - Bygging sjúkrabílskýlis og viðhald

  • Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið
  • Staða: Í verklegri framkvæmd
  • Verkefnisnúmer: 608 7044
  • Verkefnastjóri: Jóhann Gunnar Gunnarsson

Undirbúningur og umsjón með verkefninu fyrir höns verkkaupa á útboði, verklegum framkvæmdum og skilamat. Rýni útboðsgagna, gerð útboðs- og samningsskilmála.