Verkefni

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, heimahjúkrun

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0242
  • Verkefnastjóri: Róbert Jónsson

Verkefnið er fólgið í að vinna þarfagreiningu og húsrýmisáætlun fyrir Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins, heimahjúkrun. Gera þarf þarfagreiningarskýrslu, í samvinnu við verkkaupa og funda með hagsmunaaðilum.