Verkefni

Þjóðgarðsmiðstöð og aðstaða stofnana við Mývatn, þarfagreining og húsrýmisáætlun

  • Verkkaupi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0241
  • Verkefnastjóri: Olga Guðrún Sigfúsdóttir

Gerð þarfagreiningar og húsrýmisáætlunar fyrir Þjóðgarðsmiðstöð við Mývatn vegna starfsstöðva starfsmanna Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Landgræðslunar, Rannsóknamiðstöð Mývatns (Ramý), Minjastofnunar og starfsmanna án staðsetningar. Viðræður við heimamenn um hugsanleg afnot af hluta hússins. Skoðun innra fyrirkomulags og kostnaðarmat á framkvæmda vegna þess.