Verkefni

Húsnæðismál Póst- og fjarskiptastofnunar

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0239
  • Verkefnastjóri: Kristján Sveinlaugsson

Gerð viðaukaleigusamnings vegna viðbótarleiguhúsnæði fyrir Póst- og fjarskiptastofnun í húsnæði þeirra að Suðurlandsbraut 4. Samráð við Ríkiseignir um útfærslu leigusamnings.