Verkefni

Opinberar stofnanir Akranesi

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0192
  • Verkefnastjóri: Hannes Frímann Sigurðsson

Gerð þarfagreiningar/húsrýmisáætlunar, húslýsingar, útboðs, gerð leigusamnings og skilagreinar vegna húsnæðis fyrir RSK, Sýslumaðurinn á Vesturlandi, Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun.