Verkefni

Húsnæðismál RSK og innheimtumanns ríkisins

  • Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
  • Staða: Í frumathugun
  • Verkefnisnúmer: 633 0141
  • Verkefnastjóri: Kristján Sveinlaugsson

Gerð þarfagreiningar, húsrýmisáætlunar og frumathugunar fyrir Ríkisskattstjóra (RSK) og innheimtumann ríkisins (starfsmenn Tollstjóra).