Verkefni

Skaftafell - Fráveitumál

  • Staða: Í verklegri framkvæmd
  • Verkefnisnúmer: 614 2138
  • Verkefnastjóri: Kristján Rafn Harðarson
  • Tímaáætlun: Áætluð verklok í lok annars ársfjórðungs 2021
  • Áætlaður kostnaður: Áætlaður kostnaður 133m. kr

Umsjón FSR með hönnun, útboði og eftirfylgni með verklegri framkvæmd vegna fráveitu frá byggingum, húsbílastæði og hreinsistöð fyrir fráveituna í Skaftafelli. Eldra verknúmer 633 0146.