Upplýsingablað mannvirkis við vígslu

Framkvæmdasýsla ríkisins tók upp þá nýjung árið 2016 að gefa út einblöðung við vígslu mannvirkis, svokallað upplýsingablað mannvirkis. Í upplýsingablöðunum hér á eftir er að finna helstu staðreyndir og fróðleik um viðkomandi mannvirki:

 Upplýsingablöð útgefin 2016 - 2020
Gefið út
Stækkun gestastofu á Hakinu - Þingvellir  2018 
Sjúkratryggingar Íslands  2018
Útlendingastofnun  2017
Vinnueftirlit ríkisins  2017
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu  2017
Leiðigarður, þvergarður, keilur og upptakastoðvirki. Snjóflóðavarnir í Neskaupstað, Tröllagiljasvæðið 2017 
Varðveislu- og rannsóknasetur þjóðminja fyrir Þjóðminjasafn Íslands
2017
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2017
Fjölbrautaskóli Suðurlands, stækkun verknámsaðstöðu
2017
Fangelsi á Hólmsheiði
2016
Heilsugæslustöðin Reykjahlíð, Mývatnssveit
 2016