Upplýsingablað mannvirkis við vígslu

Framkvæmdasýslan tók upp þá nýjung árið 2016 að gefa út einblöðung við vígslu mannvirkis, svokallað upplýsingablað mannvirkis.

Framkvæmdasýsla ríkisins tók upp þá nýjung árið 2016 að gefa út einblöðung við vígslu mannvirkis, svokallað upplýsingablað mannvirkis. Í upplýsingablöðunum hér á eftir er að finna helstu staðreyndir og fróðleik um viðkomandi mannvirki:

 Upplýsingablöð útgefin 2016 - 2020
Gefið út
Stækkun gestastofu á Hakinu - Þingvellir  2018 
Sjúkratryggingar Íslands  2018
Útlendingastofnun  2017
Vinnueftirlit ríkisins  2017
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu  2017
Leiðigarður, þvergarður, keilur og upptakastoðvirki. Snjóflóðavarnir í Neskaupstað, Tröllagiljasvæðið 2017 
Varðveislu- og rannsóknasetur þjóðminja fyrir Þjóðminjasafn Íslands
2017
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2017
Fjölbrautaskóli Suðurlands, stækkun verknámsaðstöðu
2017
Fangelsi á Hólmsheiði
2016
Heilsugæslustöðin Reykjahlíð, Mývatnssveit
 2016