Lög og reglugerðir
Við opinberar framkvæmdir er hinum ýmsu lögum og reglugerðum fylgt eftir. Ásamt því hafa stjórnvöld gefið út starfreglur og leiðbeiningarrit.
Lög:
Lög um framkvæmd útboða nr. 65/1993
Lög um skipan opinberra framkvæmda nr. 84/2001
Lög um opinber fjármál nr. 123/2015
Lög um opinber innkaup nr. 120/2016
Reglugerðir:
Byggingarreglugerð nr. 112/2012 með breytingum
Reglugerð um húsaleigumál ríkisins nr. 203/1970
Reglugerð um skipulag opinberra framkvæmda nr. 715/2001
Reglugerð um ráðstöfun eigna ríkisins nr. 206/2003
Aðrar starfsreglur og leiðbeiningarit
Starfsreglur samstarfsnefndar um opinberar framkvæmdir
Reglur um fyrirkomulag skilamats
Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar við byggingarreglugerð nr. 112/2012 með áorðnum breytingum