26. janúar

Útboðsþing 2017

  • Útboðsþing 2017

Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi föstudag 27. janúar kl. 13.00 - 16.40. Að þinginu standa Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki, félag verktaka.

 Á þinginu kynna helstu verkkaupar fjárfestingaráform sín á þessu ári. Halldóra Vífilsdóttir forstjóri FSR mun kynna fyrirhuguð útboð á vegum FSR og Ríkiseigna á þingingu.

 Dagskrá Útboðsþings má sjá á eftirfarandi slóð: http://www.si.is/frettasafn/utbodsthing-haldid-a-fostudaginn