22. janúar

Skráning á útboðsþing Samtaka iðnaðarins, föstudaginn 26. janúar 2018, er í fullum gangi

  • Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2018
    Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2018

Á útboðsþinginu verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, nýskipaður forstjóri FSR, er ein af þeim sem verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins. 

Útboðsþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar klukkan 13-17. 

Hægt er að skrá sig hér

Dagskrá útboðsþingsins má finna hér