19. maí

Ráðstefna Snertils á BIM fyrir Innviði

Fimmtudaginn 22. maí heldur Snertill ráðstefnu þar sem BIM lausnir frá Autodesk fyrir hönnuði á sviði samgangna, skipulags og landmótunar, BIM Infrastructure.