18. júní

Skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi

Þann 18. júní 2014 munu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri ásamt fleirum taka fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi.