11. mars

Hringbrautarverkefnið - framkvæmdafréttir

  • Framkvaemdir-10

Unnið er að endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, nýjum bílastæðum við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinnu og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild. Framkvæmdir standa yfir við Barnaspítala og uppsteypun tengigangs, unnið er við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir standa yfir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan við Læknagarð, ný bílastæði tekin í notkun austan við Hvannargötu og ný þvottastöð fyrir vinnuvélar.

Hér má finna PDF-skjal með helstu framkvæmdafréttum í Hringbrautarverkefninu.