29. maí

Fjölgað í starfsmannahópi FSR

  • Kranar
    Kranar á byggingastað

Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að tveimur starfsmönnum vegna aukinna verkefna.

Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að tveimur starfsmönnum vegna aukinna verkefna. Leitað er að leiðandi verkefnastjóra með reynslu af stórum byggingaframkvæmdum og aðstoðarverkefnastjóra með menntun á sviði byggingaframkvæmda. Auglýsingar um störfin hafa birst á Starfatorgi og hér á vef FSR

Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni.