15. febrúar

BIM samstarf í Evrópu

  • EU BIM
    EU BIM Task Group

Framkvæmdasýsla ríkisins tekur þátt vinnuhópi á vegum Evrópusambandsins, EU BIM Task Group, þar sem unnið er að því að innleiða BIM sem staðal í allri Evrópu, með það að markmiði að minnka kostnað og auka gæði í mannvirkjagerð. 

Evrópusambandið hefur sett á laggirnar EU BIM Task Group sem er styrkt af evrópusambandinu. Hópurinn hélt sinn fyrsta opinbera fund í Brussel 19. janúar síðastliðinn með aðilum frá 14 Evrópulöndum. Þetta er fyrsta skrefið í að samhæfa innleiðingu BIM í Evrópu. 

Aðaláhersla hópsins er að gefa út handbók, þar sem settar eru sameiginlegar vinnureglur / principles fyrir opinbera verkkaupa og policy makers til að styðjast við þegar BIM er innleitt í opinber verkefni og strategíur.

Handbókin mun taka á útboðsformum, tæknislegum consideration, þróun á menningu og hæfni ásamt ávinningi og viðskiptatækifærinu sem liggur í BIM og stafrænni tækni fyrir policy makers og opinbera verkkaupa.

Hópurinn mun kynna markmið og áætlanir á ráðstefnum og uppákomum í Evrópu á næstunni, og vinna að því að bæta við meðlimum til að auka samvinnu og skuldbindingu iðnaðarins. 

Frá 2008 hefur FSR staðið fyrir því að auka notkun á hlutbundinni hönnun með opnum stöðlum. Hlutbundinn hönnun þýðir að við alla hluti (fysiskír og lógískir) í mannvirki, er hægt að tengja við eiginlega og upplýsingar ásamt því að tengja hlutinn við aðra hluti í BIM.

FSR hefur í gegnum sín verkefni, farið fram á að hönnuðir og verktakar nýti aðferðafræði BIM með ákveðnum hætti. Kröfunum var stillt í hóf fyrst um sinn, en aukið við þær síðustu ár.

Hlutverk FSR er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda og er innleiðing á aðferðafræði BIM liður í því. 

www.eubim.eu

Hér fyrir neðan er fréttatilkynning EU BIM Task Group á ensku. 

Europe's public clients come together to lead a world-class digital construction sector Europe is now host to the greatest regional concentration of government-led BIM programmes in the world. 

Finland and Norway were the first to set standards, followed by procurement policies from the European Commission, the UK, Netherlands and Italy; and most recently joint government and industry initiatives from France, Germany and Spain. The newly formed "EU BIM Task Group" (co-funded by the European Commission) aims to bring together these national efforts into a common and aligned European approach to develop a world-class digital construction sector. 

The EU BIM Task Group held its first official steering committee meeting in Brussels on January 19th, 2016. The group currently has fourteen European member states with representatives of public procurers, public building and infrastructure owners and policy makers from Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Iceland, Ireland, Italy, Spain, Sweden, Netherlands, Norway, Portugal and the UK. 

The European Commission recently awarded the EU BIM Task Group funding for two years (2016-2017) to deliver common European network aimed at aligning the use of Building Information Modelling (BIM) in public works. The group will be communicating its ambition at conferences around Europe and holding a launch event in Brussels to grow its public sector membership and engage with industry. 

Chair of the EU BIM Task Group, Adam Matthews, commented, “As a group we believe that the public sector can show leadership across the union and ultimately help Europe develop a world-class digital construction sector – one that is open, digital and competitive.”