29. maí

Áformaður fornleifagröftur bak við hús Stjórnarráðsins

  • D-svaedi-b-01
    Áformaður fornleifagröftur bak við hús Stjórnarráðsins. Mynd: Onno ehf.

Ráðgert er að kanna mannvistarleifar undir jarðvegssverðinum á baklóð Stjórnarráðshússins að Lækjargötu 1 í haustbyrjun vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda. 

Unnið er að útboðsgögnum vegna þessa verks. Samstarfsaðili er Minjastofnun Íslands.