19. október : FSR fær viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA

Gott veganesti inn í sameiningarvinnu FSR og Ríkiseigna.

4. október : Samþætting rekstrarsviða FSR og Ríkiseigna

Sólrún Jóna Böðvarsdóttir hefur tímabundið tekið við sem sviðsstjóri sameinaðs rekstrarsviðs FSR og Ríkiseigna. Skipulagsbreytingin er liður í samruna stofnananna tveggja.