23. ágúst : Hjúkrunarheimili á Húsavík - Jarðvinna boðin út

Jarðvinna vegna byggingar 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík er nú í útboðsferli. Ætlunin er að heimilið opni árið 2024

16. ágúst : Fornleifagröftur við norðanverðan Seyðisfjörð varpar ljósi á skriðuföll liðinna alda

Í aðdraganda framkvæmda við varnargarða í norðanverðum Seyðisfirði hefur staðið yfir viðamikil rannsókn á fornleifum á svæði sem fer undir garðana. Uppgötvanir fornleifafræðinga varpa ljósi á þúsund ára búsetu undir fjallinu Bjólfi, sem ekki hefur alltaf verið sældin ein. Framkvæmdir við garðana hefjast nú síðsumars.