21. júní : FSR stígur græn skref og hjólar inn í kolefnishlutlausa framtíð

Markviss vinna FSR að grænu skrefunum skilar sér í hjólavottun og staðfestingu Umhverfisstofunar á að græn skref hafi verið stigin.

11. júní : Samningur um húsnæði fyrir Skattinn og Fjársýsluna undirritaður hjá FSR

Samningur um leigu á 11.705 fermetra skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 var undirritaður hjá FSR miðvikudaginn 9. júní sl. Aðilar samningsins eru Ríkiseignir fyrir hönd fjármálaráðuneytis og Íþaka fasteignir. 

10. júní : Þjóðskjalasafn fær aukið geymslupláss

Þjóðskjalasafn fær í ágúst til afnota 1.370 fermetra geymsluhúsnæði þar sem prentsmiðjan Oddi var áður til húsa. Til stendur að bæta úr brýnni húsnæðisþörf safnsins á næstu árum.