28. maí : Fjórir nýsköpunarvísar FSR kynntir í nýsköpunarviku

Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri FSR kynnti fjóra nýsköpunarvísa stofnunarinnar á ráðstefnu HMS, Byggingarvettvangsins, SI og Verkís í Nýsköpunarviku. 

10. maí : Auga Ólafar Nordal vígt í MH

Listaverk Ólafar Nordal, "Brunnur"var vígt við fallega athöfn í Menntaskólanum við Hamrahlíð í síðustu viku.