26. febrúar : FSR sigraði Lífshlaupið

Lífshlaupinu 2021 lauk um hádegi 25. febrúar. Niðurstaðan í keppni fyrirtækja með starfsfólk á bilinu 30-69 varð sú að FSR sigraði.