26. nóvember : Ný viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva gefin út

Framkvæmdasýslunni var falið að gefa út viðmið um stærð og skipulag heilsugæslustöðva. Ritið kom út í dag.

20. nóvember : Framkvæmdasýslan auglýsir eftir starfsfólki

Framkvæmdasýslan auglýsir um helgina fjögur störf laus til umsóknar

18. nóvember : Samningur um byggingu skrifstofuhúss Alþingis undirritaður

Alþingi og ÞG verktakar undirrituðu í dag samning um byggingu skrifstofubyggingar Alþingis.

5. nóvember : Framkvæmdir við svefnskála á Keflavíkurflugvelli hefjast í desember

Landhelgisgæslan og Alverk undirrituðu í vikunni samning um byggingu 50 rýma svefnskála á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar. Samningurinn var gerður í kjölfar alútboðs sem FSR auglýsti í maí síðastliðnum. Samningsupphæðin er 473 milljónir króna með virðisaukaskatti.