19. október : Framkvæmdir í Neskaupstað ganga vel

Framkvæmdir við gerð snjóflóðavarna fyrir Neskaupstað byggingu varnargarðs og keila ofan byggðar í Neskaupstað eru nú í fullum gangi. Verkið var boðið út í apríl 2019, en verklok eru áætluð í desember 21.

Borgartun-7

5. október : Afgreiðsla FSR lokar vegna COVID-19

Afgreiðsla Framkvæmdasýslunnar verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarráðstafana sem tengjast COVID-19 faraldrinum.