3. september : Tilboð í byggingu fyrir Alþingi opnuð

Tilboð í uppsteypu og fullnaðarfrágang skrifstofubyggingar Alþingis voru opnuð í dag. Fjögur tilboð bárust, en útboð var gert á EES svæðinu.