28. júní : Viðbragðsaðilar undir eitt þak

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur undanfarið ár starfað með fjármála- og dómsmálaráðuneyti að hugmyndum um sameiginlegt húsnæði fyrir alla helstu viðbragðsaðila landsins.

12. júní : Nýtt skipurit FSR tekur gildi 1. september

Ör þróun undanfarinna ára kallar víða á breyttar áherslur.

9. júní : Hafró flytur í Fornubúðir

Föstudaginn 5. júní var mikið um dýrðir á Suðurbakka Hafnarfjarðarhafnar, þegar skip Hafrannsóknarstofnunar komu til bryggju eftir siglingu frá Reykjavík. Forseti Íslands tók þátt í hátíðarhöldum er Hafrannsóknarstofnun flutti formlega í Fornubúðir 5, sem verða nýjar höfuðstöðvar stofnunarinnar

8. júní : Rósa Gísladóttir sigraði samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Byggðastofnunar

Listakonan Rósa Gísladóttir var valin sigurvegari í samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Byggðastofnunar á Sauðárkróki, sem lauk í síðustu viku.

3. júní : Skatturinn og Skattrannsóknarstjóri leita framtíðarhúsnæðis

Um hvítasunnuhelgina birtist á í blöðum og á vef Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) auglýsing þar sem auglýst er eftir 9800 fermetra húsnæði sem hýsa mun starfsemi Skattsins og Skattrannsóknarstjóra (SRS).