21. apríl : Rafræn heimsókn yngri ráðgjafa í Hús íslenskunnar

22. apríl halda Samtök Iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga í rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar, sem nú rís á Melunum í Reykjavík. Meðal dagskrárliða í heimsókninni verður kynning verkefnastjóra FSR á VÖR hugmyndafræðinni sem þróuð hefur verið innan stofnunarinnar.

20. apríl : Sjálfbærni í byggingariðnaði - ókeypis fyrirlestrar i fjarnámi

Iðan og Grænni byggð bjóða upp á ókeypis námskeið í sjálfbærni fyrir byggingariðnaðinn. Námskeiðið verður haldið 29. apríl kl. 9 árdegis.

7. apríl : Fjöldi útboða í gangi

Um þessar mundir er nokkur fjöldi útboða í gangi á vegum Framkvæmdasýslunnar. Sem stendur er óskað eftir tilboðum í sjö verkefni á vegum stofnunarinnar.