20. desember : Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík

Hafin er hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Ariktektafélag Íslands.

10. desember : Hús íslenskunnar rís - heimildaþáttaröð, 1. þáttur

Framkvæmdasýslan í samstarfi við Happdrætti Háskóla Íslands og Ístak stendur að gerð stuttra heimildarþátta um bygging Húss íslenskunnar.