22. október : Landlæknir flytur á Höfðatorg

Landlæknir hefur undirritað leigusamning við Regin um húsnæði fyrir embættið og flytur embættið á Höfðatorg 1. nóvember næstkomandi. 

11. október : Aukin áhersla á ódýrara og umhverfisvænna húsnæði

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslunnar var meðal þátttakenda í hringborðsumræðum norrænna byggingamálaráðherra með forstjórum úr norrænum byggingariðnaði sem fram fór á Hótel Sögu í gær.