27. september : Framkvæmdir við Hús íslenskunnar á undan áætlun

Framkvæmdir ganga vel við Hús íslenskunnar. Uppsteypa á sökklum bílakjallara og aðalbyggingar eru hafnar.

24. september : Tækifæri til aukinnar skilvirkni rædd í Edinborg

Nýverið fór ársþing PuRE-net fram í Edinborg. Framkvæmdasýslan gerðist aðili að samtökunum í ágúst 2018 fyrir Íslands hönd. Þáttakendur frá Íslandi nú voru FSR, Ríkiseignir og fjármálaráðuneyti. Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland á fulltrúa á þinginu. Yfirskrift þingsins var "Erum við klár í framtíðina" 

2. september : Nýsköpunarmót FSR haldið í fyrsta sinn

Starfsfólk Framkvæmdasýslu ríkisins hélt í sumar Nýsköpunarmót sem ætlað var að finna nýjar hugmyndir til að bæta og auka þjónustu stofnunarinnar. Alls bárust 24 tillögur frá 11 höfundum, hópum og einstaklingum.