Kranar

29. maí : Fjölgað í starfsmannahópi FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að tveimur starfsmönnum vegna aukinna verkefna.

Hús íslenskra fræða

10. maí : Hús íslenskunnar verður að veruleika

Gengið hefur verið að tilboði ÍSTAKS byggingaframkvæmdir á Húsi íslenskunnar, sem rísa mun við Arngrímsgötu á Melunum í Reykjavík.  Heildarkostnaður við bygginguna er áætlaður 6.214,4 milljónir króna,