16. apríl : Sjúkrahótelið er ein grænasta bygging landsins

Sjúkrahótel LSH, sem var formlega afhent 31. janúar síðastliðinn, er eitt umhverfisvænasta hús landsins.