Husnaedisthing-mynd_1540988815982

31. október : Upptökur frá Húsnæðisþingi 2018

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, hélt erindi sem nefnist Sjónarhorn framkvæmdaaðila undir liðnum Fasteignamarkaðurinn á árlegu Húsnæðisþingi sem velferðarráðuneytið og Íbúðalánasjóður stóðu fyrir í gær. Upptökur frá þinginu með öllum erindunum eru nú aðgengilegar. 

Ljósmynd: Vigfús Birgisson

26. október : Vilt þú taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags?

Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að öflugum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti. 
G-P

25. október : Skrifað var undir tvo húsaleigusamninga fyrir Landspítala í dag

Um er að ræða Eiríksgötu 5 sem verður breytt í göngudeildarhúsnæði og Skaftahlíð 24 sem verður skrifstofuhúsnæði Landspítala. 

Graenni_byggd_logo-02

22. október : Vistbyggðarráð heitir nú Grænni byggð

Grænni byggð er vettvangur um vistvæna þróun byggðar. FSR var stofnaðili árið 2010. 
Skoflustunga

15. október : Fyrsta skóflustungan að nýjum meðferðarkjarna

Fyrsta skóflustungan að stærstu byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var tekin um helgina. 

Landspitali-frett

10. október : Framkvæmdir á lóð Landspítalans komnar á skrið

Uppúrtekt vegna nýrrar götu neðan Læknagarðs er vel á veg komin og vinna við fráveitulagnir hafin. Ný bílastæði fyrir starfsfólk Landspítala hafa verið tekið í notkun norðan við BSÍ. 

IMG_0584

5. október : Áfangi í framkvæmdunum á Arnarhvoli

Í vikunni fór fram öryggisúttekt á fyrsta hluta, það er 1. hæð og kjallara, í þriðja áfanga innanhússbreytinga á Arnarhvoli. 

Nlsh_1538401520372

1. október : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, lagnavinna og ný tenging fyrir strætó